Það var glaðbeittur hópur 18. ljósmyndara sem lagði af stað í óvenjulega ljósmyndaferð seinnpart dags, föstudaginn 9. júní. Leiðin lá út á Snæfellsnes, þar sem planið var að mynda stórkostlegt landslagið þar við sólsetur og sólarupprás í einni og sömu ferðinni.
Lesa áfram „Næturferð Fókus 9. júní“