Vorferð um Dali, Klofning og Skógarströnd

30. maí – 2. júní 2024

Þann 30. maí 2024 fóru nokkrir félagsmenn Fókus í vorferð vestur í Dalasýslu. Markmið ferðarinnar var að skoða þetta fallega svæði og njóta þess að vera þar saman með myndavél í hönd.

Hér má sjá kort af svæðinu og þá staði sem við heimsóttum í ferðinni:

Lesa áfram „Vorferð um Dali, Klofning og Skógarströnd“