Eyþór Ingi Jónsson er tónlistarmaður og ljósmyndari á Akureyri. Hann stundar fuglaljósmyndun af miklum krafti og undanfarið hafa landslagsmyndirnar hans vakið verðskuldaða athygli. Þessa dagana er til dæmis úrval mynda eftir Eyþór til sýnis á Glerártorgi á Akureyri.
Lesa áfram “Þú þarft að geta hlustað á þögnina”