Dagskrá 2020 Vor

Skráðu þig í Fókus til þess að taka þátt í þessari glæsilegu dagskrá. Á spjallinu okkar geturðu svo meðal annars fylgst með umræðum og séð myndir úr ferðum félagsins.

7. janúarDagskráin kynnt, jólamyndir & heimasíðumál
11. janúarDagsferð: Reykjanes
21. janúarKynningarfundur & Kristján kynnir Lightroom
4. febrúarBernhard Kristinn atvinnuljósmyndari sýnir verkefni og rýnir í myndir Fókusfélaga
11. febrúarRölt
18. febrúarChristopher Lund ljósmyndari heldur kynningu og Fókusfélagar sýna sínar myndvinnsluaðferðir
22. febrúarDagsferð - Snæfellsnes
3. marsPáll Guðjónsson fjallar um prentun & vinnslu á myndum fyrir prent í Lightroom
8. marsDagsferð Fókus
17. marsRobert Bentia - notkun símans sem myndavélar & símamyndir Fókusfélaga
24. marsRölt
31. marsGunnlaugur Júlíusson fjallar um íþróttamyndir og rýnir í myndir frá Fókusfélögum
mars-aprílSýning
4. aprílDagsferð - Undir Eyjafjöllum
14. aprílEinar & Gyða ljósmyndarar - Kristján kynnir Photoshop
21. aprílRölt
28. apríl„Öðruvísi fundur“ - Hallfríður Ingimundardóttir & Emil Emilsson
7-10. maíHelgarferð - Mývatn
12. maíHeiðar Rafn Sverrisson - Fuglamyndataka & myndir frá félögum
19. maíRölt
26. maíAðalfundur Fókus 2020
19-20. júníNæturferð - Kerlingarfjöll