Streymi á netinu

Í kjölfar heimsfaraldursins í byrjun árs 2020 ákvað Fókus að fara aðeins út úr rammanum og byrja með streymi á netinu þar sem ekki var hægt að halda hefðbundna kvöldfundi. Við ákváðum að hafa streymin opin fyrir alla vini Fókus á Facebook og trúum við að það hafi gert félaginu gott og aukið talsvert í félagatalinu. Við munum sennilega halda áfram að streyma samhliða hefðbundnu félagsstarfi en þó kannski í minna mæli. Hér fyrir neðan má sjá meirihluta streymanna sem við héldum, en sum streymin voru haldin í gegnum Teams og því engar upptökur til af þeim. Nú nýlega höfum við flutt gömlu streymin yfir á Youtube þar sem þau eru örugg um ókomna tíð og mælumst við með að þið fylgið Fókus á Youtube svo þið fáið tilkynningar um ný streymi.

Nýjustu streymin eru efst.

4. maí 2021. Þórir spjallar við Alex Mána fuglaljósmyndara. Beinn hlekkur á Facebook streymi 4. maí 2021 þar sem sjá má þátttöku áhorfenda.
23. mars 2021. Ellert spjallar við Jakob Jóhannson um feril sinn sem myndlistamaður, grafískur hönnuður og ljósmyndari. Beinn hlekkur á Facebook streymi 23. mars 2021 þar sem sjá má þátttöku áhorfenda.
9. mars 2021. Ragna spyr Bernhard Kristinn um feril sinn sem atvinnuljósmyndari. Beinn hlekkur á Facebook streymi 9. mars 2021 þar sem sjá má þátttöku áhorfenda.
2. mars 2021. Ólafur Magnús og Arngrímur skoða Macro ljósmyndun. Beinn hlekkur á Facebook streymi 2. mars 2021 þar sem sjá má þátttöku áhorfenda.
16. febrúar 2021. Myndvinnsla og langar linsur með Ottó og Kidda. Beinn hlekkur á Facebook streymi 16. febrúar 2021 þar sem sjá má þátttöku áhorfenda.
19. janúar 2021. Vordagskrá 2021 kynnt og happdrætti. Beinn hlekkur á Facebook streymi 19. janúar 2021 þar sem sjá má þátttöku áhorfenda.
22. september 2020. Guðjón Ottó fer yfir filternotkun ásamt Kidda og Arngrími. Beinn hlekkur á Facebook streymi 22. september 2020 þar sem sjá má þátttöku áhorfenda.
8. september 2020. Fyrsta streymi vetrar með Kidda, Ottó og Rögnu. Beinn hlekkur á Facebook streymi 8. september 2020 þar sem sjá má þátttöku áhorfenda.
12. maí 2020. Bernhard Kristinn atvinnuljósmyndari og Ragna fara yfir innsendar myndir. Beinn hlekkur á Facebook streymi 12. maí 2020 þar sem sjá má þátttöku áhorfenda.
28. apríl 2020. Ólafur, Ottó og Ellert rýna í myndir. Beinn hlekkur á Facebook streymi 14. apríl 2020 þar sem sjá má þátttöku áhorfenda.
14. apríl 2020. Fyrsta streymi Fókus með Arngrími, Ottó og Kidda. Beinn hlekkur á Facebook streymi 14. apríl 2020 þar sem sjá má þátttöku áhorfenda.
23. mars 2021. Ellert spjallar við Jakob Jóhannson um feril sinn sem myndlistamaður, grafískur hönnuður og ljósmyndari. Beinn hlekkur á Facebook streymi 23. mars 2021 þar sem sjá má þátttöku áhorfenda.
9. mars 2021. Ragna spyr Bernhard Kristinn um feril sinn sem atvinnuljósmyndari. Beinn hlekkur á Facebook streymi 9. mars 2021 þar sem sjá má þátttöku áhorfenda.
2. mars 2021. Ólafur Magnús og Arngrímur skoða Macro ljósmyndun. Beinn hlekkur á Facebook streymi 2. mars 2021 þar sem sjá má þátttöku áhorfenda.
16. febrúar 2021. Myndvinnsla og langar linsur með Ottó og Kidda. Beinn hlekkur á Facebook streymi 16. febrúar 2021 þar sem sjá má þátttöku áhorfenda.
19. janúar 2021. Vordagskrá 2021 kynnt og happdrætti. Beinn hlekkur á Facebook streymi 19. janúar 2021 þar sem sjá má þátttöku áhorfenda.
22. september 2020. Guðjón Ottó fer yfir filternotkun ásamt Kidda og Arngrími. Beinn hlekkur á Facebook streymi 22. september 2020 þar sem sjá má þátttöku áhorfenda.
8. september 2020. Fyrsta streymi vetrar með Kidda, Ottó og Rögnu. Beinn hlekkur á Facebook streymi 8. september 2020 þar sem sjá má þátttöku áhorfenda.
12. maí 2020. Bernhard Kristinn atvinnuljósmyndari og Ragna fara yfir innsendar myndir. Beinn hlekkur á Facebook streymi 12. maí 2020 þar sem sjá má þátttöku áhorfenda.
28. apríl 2020. Ólafur, Ottó og Ellert rýna í myndir. Beinn hlekkur á Facebook streymi 14. apríl 2020 þar sem sjá má þátttöku áhorfenda.
14. apríl 2020. Fyrsta streymi Fókus með Arngrími, Ottó og Kidda. Beinn hlekkur á Facebook streymi 14. apríl 2020 þar sem sjá má þátttöku áhorfenda.