Dagskrá 2024 – vor

Skráðu þig í Fókus til þess að taka þátt í þessari glæsilegu dagskrá.

Á spjallinu okkar geturðu svo meðal annars fylgst með umræðum og séð myndir úr ferðum félagsins.

9. janúarKvöldfundurGolli
20. janúarDagsferð Þjórsárdalur
30. janúarOpið húsMyndvinnslukvöld
13. febrúarKvöldfundurMaría Kjartansdóttir
27. febrúarOpið hús
2. marsOpnun sýningar
12. marsKvöldfundurEyrún Lydía Sævarsdóttir
19. marsKvöldrölt
26. marsOpið hús
9. aprílKvöldfundurMyndvinnslukvöld
27. aprílDagsferð
30. aprílOpið hús
7. maíAðalfundur - frestaðKosning í stjórn og nefndir.
14. maíAðalfundur
28. maíKvöldröltBúrfellsgjá
30.maí - 2. júní VorferðDalir, Hvammsfjörður, Klofningur og Gilsfjörður.
JúníKvöldrölt öll þriðjudagskvöld í júní.

Dagskráin getur tekið breytingum og þá eru félagar látnir vita í tölvupósti eins fljótt og hægt er.