Keppnir

Við höldum ljósmyndakeppni í hverjum mánuði sem er opin öllum, líka þeim sem ekki eru í félaginu. Til þess að fylgjast með næstu keppni skaltu kíkja á spjallið okkar, á forsíðu heimasíðunnar eða á Facebook síðu félagsins.

2020 / Júní
Þema „Rigning“, 10 þátttakendur, 52 atkvæði gefin.

1. sæti:
Hoppípolla
eftir Kolbrúnu Nadiru Árnadóttur
2. sæti:
Blíðan í dag
eftir Söru Elíasdóttur
3. sæti:
Í blíðu og stríðu
eftir Kristján U. Kristjánsson


2020 / Maí
Þema „Hreyfing“. 20 þátttakendur, 66 atkvæði gefin. Keppnin var í boði Canon á Íslandi sem gaf sigurvegaranum Canon PIXMA TS-6350 fjölnotaprentara í verðlaun.

1. sæti:
Daður á vorkvöldi
eftir Stefán Bjarnason
2. sæti:
Twirl
eftir Ragnhildi Guðrúnu Finnbjörnsdóttur
3. sæti:
Ninja
eftir Þóri Þórisson

2020 / Apríl
Þema „Vor“. 13 þátttakendur, 87 atkvæði gefin. Keppnin var í boði Fotoval ljósmyndavöruverslunar sem gaf fjölda glæsilegra vinninga fyrir efstu þrjú sætin.

1. sæti:
Vorleikur
eftir Stefán Bjarnason
2. sæti:
Lóan er löngu komin
eftir Þóri Þórisson
3. sæti:
Rauður
eftir Sverrir Pál Snorrason

2020 / Mars
15 þátttakendur, 100 atkvæði gefin. Keppnin var í boði Beco ljósmyndavöruverslunar sem gaf Lowepro Pro Messenger 180AW axlartösku í fyrstu verðlaun og gjafabréf í hreinsun í önnur verðlaun.

1. sæti:
Duo Tulipa Gesneriana
eftir Ragnhildi Guðrúnu Finnbjörnsdóttur
2. sæti:
Sýslað í sóttkví
eftir Ágúst Jónsson
3. sæti:
Það sést hverjir drekka kristal
eftir Gunnar Frey Jónsson

2020 / Febrúar
19 þátttakendur, 128 atkvæði gefin. Keppnin var í boði Origo / Canon á Íslandi sem gáfu Canon Selphy CP-1300 ljósmyndaprentara í verðlaun.

1. sæti:
Dark Bride
eftir Anton Bjarna Alfreðsson
2. sæti:
Þorpið við fjörðinn
eftir Örvar Atla Þorgeirsson
3. sæti:
Miðbær
eftir Rúnar Sigurð Sigurjónsson

2020 / Janúar
17 þátttakendur, 113 atkvæði gefin.

1. sæti:
Gatklettur á Arnarstapa
eftir Guðjón Ottó Bjarnason
2 sæti:
Skál fyrir Fókus
eftir Arngrím Blöndahl
3. sæti:
Forystumaður
eftir Ragnhildi Finnbjörnsdóttur