Fréttamyndir ársins 2020

Nú stendur yfir í Ljósmyndasafni Reykjavíkur sýning á fréttamyndum ársins 2020 sem valdar voru af óháðri dómnefnd fyrir Blaðaljósmyndarafélag Íslands.

Myndin hér fyrir ofan var valin mynd ársins og er birt hér með leyfi frá Blaðaljósmyndarafélaginu. Myndin er hluti af myndaröð þar sem fjallað erum Covid-19 og álagið sem því fylgdi á Landspítalanum. Ljósmyndari / Þorkell Þorkelsson.

Lesa áfram „Fréttamyndir ársins 2020“