Ljósmyndun sem listmiðill

María Kjartansdóttir. Mynd: Ósk Ebenesersdóttir.

María Kjartansdóttir, listrænn ljósmyndari, kom til okkur með fyrirlestur sem bar yfirskriftina „Ljósmyndun sem listmiðill“. Þar fór María yfir vegferð sína sem ljósmyndari og hvernig stíll hennar hefur þróast í gegnum árin en hún hefur tekið þátt í fjölmörgum listviðburðum og sýningum og unnið til ýmissa verðlauna. 

Lesa áfram „Ljósmyndun sem listmiðill“

Stjórn og nefndir starfsárið 2022-2023

Framhaldsaðalfundur Fókuss var haldinn í gær og fór fram kosning bæði í stjórn og nefndir félagsins.

Stjórn Fókuss skipa:
Daðey Arnborg Sigþórsdóttir, formaður
Guðjón Ottó Bjarnason, varaformaður
Kristján U. Kristjánsson, gjaldkeri
Þorkell Sigvaldason, ritari
Svanur Sigurbjörnsson, meðstjórnandi
Ósk Ebenesersdóttir, meðstjórnandi
Tryggvi Már Gunnarsson, meðstjórnandi

Sýningarnefnd skipa:
Ósk Ebensersdóttir
Svanur Sigurbjörnsson
Brynja Jóhannesdóttir
Kristján U. Kristjánsson

Ferðanefnd skipa:
Guðjón Ottó Bjarnason
Brynja Jóhannsdóttir
Anna Soffía Óskarsdóttir
Einar Björn Skúlason

Ný vikuáskorun: Haust

Í gær kom ný vikuáskorun inn á spjallið okkar góða. Að þessu sinni er þemað Haust. Nánari upplýsingar má finna hér.

Við hvetjum alla til að taka þátt í vikuáskoruninni og ekki skemmir fyrir þessi fína grein hér að neðan sem Tryggvi Már tók saman, 7 góð ráð fyrir haustlitina.

Að lokum minnum við á hugmyndasöfnun fyrir vikuáskoranirnar þar sem allir geta haft áhrif með því að koma sínum hugmyndum á framfæri.

Leirvogsá í haustbúning 2020. Ljósmynd: Daðey Arnborg Sigþórsdóttir

Fyrsti stjórnarfundur starfsársins

Fyrsti stjórnarfundur starfsársins var haldinn 15. september síðastliðinn. Mikil spenna ríkir fyrir komandi vetri og gott útlit fyrir að hægt verði að halda fundi og viðburði með hefðbundnu sniði.

Fundargerðina má lesa hér.

Stjórnina skipa:
Arngrímur Blöndahl formaður
Guðjón Ottó Bjarnason varaformaður
Daðey Arnborg Sigþórsdóttir ritari
Geir Gunnlaugsson gjaldkeri
Kristján U. Kristjánsson meðstjórnandi
Aðalheiður Kristín Jónsdóttir varastjórn
Gunnar Freyr Jónsson varastjórn

Ný vikuáskorun: Lýsing

Ný vikuáskorun hefur litið dagsins ljós og er þemað að þessu sinni Lýsing.

Fróðleiksmolarnir sem fylgja með fjalla um 13 mismunandi aðferðir við lýsingu á portrait myndum í rituðu máli og myndböndum. Auk þess læddust með tvö stutt myndbönd um náttúrulega lýsingu. Það ættu allir að finna sér eitthvað við hæfi.

Sjá nánar hér: https://www.fokusfelag.is/spjall/viewtopic.php?f=25&t=471

Photo by Wonderlane on Unsplash