Stjórn og nefndir starfsárið 2022-2023

Framhaldsaðalfundur Fókuss var haldinn í gær og fór fram kosning bæði í stjórn og nefndir félagsins.

Stjórn Fókuss skipa:
Daðey Arnborg Sigþórsdóttir, formaður
Guðjón Ottó Bjarnason, varaformaður
Kristján U. Kristjánsson, gjaldkeri
Þorkell Sigvaldason, ritari
Svanur Sigurbjörnsson, meðstjórnandi
Ósk Ebenesersdóttir, meðstjórnandi
Tryggvi Már Gunnarsson, meðstjórnandi

Sýningarnefnd skipa:
Ósk Ebensersdóttir
Svanur Sigurbjörnsson
Brynja Jóhannesdóttir
Kristján U. Kristjánsson

Ferðanefnd skipa:
Guðjón Ottó Bjarnason
Brynja Jóhannsdóttir
Anna Soffía Óskarsdóttir
Einar Björn Skúlason