Í gær kom ný vikuáskorun inn á spjallið okkar góða. Að þessu sinni er þemað Haust. Nánari upplýsingar má finna hér.
Við hvetjum alla til að taka þátt í vikuáskoruninni og ekki skemmir fyrir þessi fína grein hér að neðan sem Tryggvi Már tók saman, 7 góð ráð fyrir haustlitina.
Að lokum minnum við á hugmyndasöfnun fyrir vikuáskoranirnar þar sem allir geta haft áhrif með því að koma sínum hugmyndum á framfæri.