Vikuáskorun vikuna 1.-7. apríl er „Portraiture“

Þessa vikuna er viðfangsefnið „Portraiture“. Portrait myndataka felur í sér að mynda einstakling og fanga persónuleika hans á myndina.Fróðleiksmyndbönd og texta tengt viðfangsefninu má finna á spjallinu okkar, en þar er bæði rætt um myndatökur innandyra og utan: https://www.fokusfelag.is/spjall/viewtopic.php?f=25&t=409