World Press Photo sýningin

Nú fer hver að verða síðastur að kíkja á World Press Photo 2020 sýninguna sem haldin er í Kringlunni. Henni lýkur þann 2. október og það væri synd að láta hana framhjá sér fara.