Notkun ljósmyndafiltera

Guðjón Ottó Bjarnason Fókusfélagi segir okkur frá filterunum sínum

Fókusfélagarnir Guðjón Ottó og Kiddi tóku sig til sumarið 2020 og hentu í eitt stykki myndband um notkun ljósmyndafiltera og áhrif þeirra á ljósmyndir. Guðjón Ottó er filtermeistarinn fyrir framan myndavélina og Kiddi fyrir aftan myndavélina.