Þriðjudagskvöldið 21. febrúar 2023 hélt Rannveig Björk Gylfadóttir erindi um ICM tækni (Intentional Camera Movement). Hún rakti sögu sína sem áhugaljósmyndari og hvernig þetta tiltölulega óþekkta form ljósmyndunar náði að heilla hana. Hún starfar sem hjúkrunarfræðingur og núvitundarkennari. Gaman að segja frá því að hún skráði sig í Fókus s.l. haust eftir að hafa heyrt af félaginu frá vinkonu í Fókus.
Lesa áfram „Hreyfing með tilgangi“