Vikuáskorun Ingibjargar að þessu sinni er tilkomin vegna áhrifa af síðasta fundi Fókus þar sem Birta sýndi okkur fallegar og skemmtilegar sjálfsmyndir og fleira sem hún hefur tekið.
Hér https://www.fokusfelag.is/spjall/viewtopic.php?f=25&t=498 má finna tillögur en eins og áður er það ímyndunaraflið sem spilar stærsta hlutverkið.
Höfum gaman og sleppum fram af okkur beislinu. Góða skemmtun.
Mynd: Antoine Beauville á Unsplash