Vikuáskorun vikuna, 4.-11. febrúar, er „Speglun„.
Öllum er velkomið að taka þátt í þessari áskorun. Tilgangur hennar er að gefa ykkur hugmyndir að myndefni, gera eitthvað nýtt og leika ykkur. Við hlökkum til að sjá allar flottu myndirnar ykkur!
Setjið ykkar myndir á spjallið okkar hér: Vikuáskorun 4.-11. febrúrar