
Ljósmyndabingó
- Daðey
- Stjórnarmaður
- Póstar: 146
- Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
Krakkarnir á heimilinu eru ýmist frá skóla vegna verkfalls Eflingar í Kópavogi eða vegna takmörkunar á skólahaldi. Ég bjó því til einfalt ljósmyndabingó fyrir þau og datt í hug að einhver gæti nýtt sér þetta 

-
- ljósmyndabingó.jpg (85.06 KiB) Skoðað 4401 sinnum
-
- Stjórnarmaður
- Póstar: 69
- Skráði sig: Þri Jan 28, 2020 10:19 pm
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
Frábært! Um að gera að hafa eitthvað fyrir stafni 

-
- Fókusfélagi
- Póstar: 42
- Skráði sig: Mið Des 18, 2019 9:38 am
Gott framtak hjá þér, takk að deila þessu með okkur.