Ein pæling. Ef maður auglýsir eftir einhverjum með sér í ferð eða rölt eða eitthvað á þráðnum "Ef þú ætlar í ferð", og póstar link á það á fb grúppuna, þá þarf einhver sem fer þar í gegn, að skrolla í gegnum allan þráðinn. Væri sniðugt að hafa flokk yfir þetta og hver ferð væri nýr þráður? Hvernig mun þessi þráður líta út eftir ár?
Átta mig ekki á hvort ég er í ruglinu eða það sé eitthvað vit í þessu.
varðandi ferðaþráðinn
- kiddi
- Kerfisstjóri
- Póstar: 274
- Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
Ég er ekki hissa á að þú sért pínu ringlaður, þessi forum kerfi eru ekki alveg "intuitive" og maður þarf að venjast þeim. Það var svona þráður á ljósmyndakeppni í gamla daga og virkaði vel. Það er lítill hnappur sem er hægt að smella á, í þráðayfirliti, sem færir þig aftast á nýjasta svarið, og sömuleiðis er hægt að stilla þinn prófíl í kerfinu þannig að þráðum er raðað öfugt, þeas. nýjast efst - gerir það í þínu eigin stjórnborði.
Sjá viðhengi, þessi hnappur færir þig á nýjasta innlegg.
Sjá viðhengi, þessi hnappur færir þig á nýjasta innlegg.
-
- aftasta_innlegg.png (293.41 KiB) Skoðað 2908 sinnum