Viðfangsefni vikunnar eru andstæður eða "juxtaposition".
Ítarefni má finna hér:
https://erickimphotography.com/blog/201 ... otography/
https://contrastly.com/how-to-create-ju ... otographs/
https://gurushots.com/article/28-exampl ... -your-mind
Hér má finna leiðbeiningar Tryggva um notkun spjallsins: https://www.fokusfelag.is/leidbeiningar ... pjallsins/
Vinsamlegast setjið inn myndir í þennan þráð - þe ekki búa til nýja þræði.
Góða skemmtun !
Mynd: Devilz á Unsplash
Vikáskorun 30.9. - 5.10.2021: Andstæður eða juxptaposition
-
- Fókusfélagi
- Póstar: 234
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm
Síðast breytt af Elin Laxdal á Lau Okt 02, 2021 1:32 pm, breytt samtals 1 sinni.
- Sandra Dís
- Fókusfélagi
- Póstar: 10
- Skráði sig: Mán Ágú 23, 2021 10:06 pm
Svart og hvítt. Þæginleg andstæða.

kveðja Sandra Dís.
- kiddi
- Kerfisstjóri
- Póstar: 274
- Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
Skemmtileg mynd Anna Soffía
Var úti að borða með fjölskyldunni í Borgarnesi síðustu helgi þegar þessi sturlaða birta ... birtist, í smá stund. Sem betur fer var ég með myndavélina í bílnum svo ég gat náð mynd sem mér finnst passa ágætlega í þemað
Kannski pínu seinn en það er alltílæ.

Var úti að borða með fjölskyldunni í Borgarnesi síðustu helgi þegar þessi sturlaða birta ... birtist, í smá stund. Sem betur fer var ég með myndavélina í bílnum svo ég gat náð mynd sem mér finnst passa ágætlega í þemað

-
- Fókusfélagi
- Póstar: 234
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm
Ofboðslega fallegt "alpenglow" sem þú náðir í þarna Kiddi. Mjög gott mál að pósta "of seint" þegar maður er búin að veiða eitthvað viðeigandi - tíminn skiptir ekki máli.kiddi skrifaði: ↑Fös Okt 08, 2021 11:49 pmSkemmtileg mynd Anna Soffía![]()
Var úti að borða með fjölskyldunni í Borgarnesi síðustu helgi þegar þessi sturlaða birta ... birtist, í smá stund. Sem betur fer var ég með myndavélina í bílnum svo ég gat náð mynd sem mér finnst passa ágætlega í þemaðKannski pínu seinn en það er alltílæ.