Kæru félagar.
Vikuáskorunum verður haldið áfram í vetur. Stundum getur verið snúið að finna viðfangsefni sem vekja áhuga félagsmanna. Því óskum við eftir tillögum ykkar ef þið hafið einhverjar á takteinum.
Vinsamlegast póstið svör ykkar hér á heimasíðunni.
Vikuáskoranir: Tillögur að viðfangsefnum í vetur
-
- Fókusfélagi
- Póstar: 234
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm
Síðast breytt af Elin Laxdal á Þri Sep 07, 2021 11:06 pm, breytt samtals 1 sinni.
- kiddi
- Kerfisstjóri
- Póstar: 274
- Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
Haust, laufblöð, fyrsta vetrarlægðin, fyrsti snjórinn, októberfest, norðurljós, Hrekkjavaka, Jólin - eitthvað svona til að koma boltanum af stað
Takk fyrir hörkuduglegt starf, þið hafið verið til háborinnar fyrirmyndar þið stelpurnar sem hafið séð um vikuáskoranirnar, viku eftir viku.

-
- Fókusfélagi
- Póstar: 234
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm
Takk Kiddikiddi skrifaði: ↑Þri Sep 07, 2021 10:51 pmHaust, laufblöð, fyrsta vetrarlægðin, fyrsti snjórinn, októberfest, norðurljós, Hrekkjavaka, Jólin - eitthvað svona til að koma boltanum af staðTakk fyrir hörkuduglegt starf, þið hafið verið til háborinnar fyrirmyndar þið stelpurnar sem hafið séð um vikuáskoranirnar, viku eftir viku.

-
- Póstar: 155
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm
Nekt.. væri gaman að sjá fólk takast á við það. Mér þykir það mjög snúið þannig að vel sé farið með það. Örugglega mikil áskorun fyrir marga félaga
-
- Fókusfélagi
- Póstar: 234
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm
Takk Gunnar - svo sannarlega áhugavert viðfangsefni - hér hefur skilgreining úrslitaþýðingu svo ekki sé meira sagt......Gunnar_Freyr skrifaði: ↑Fim Sep 23, 2021 12:46 pmNekt.. væri gaman að sjá fólk takast á við það. Mér þykir það mjög snúið þannig að vel sé farið með það. Örugglega mikil áskorun fyrir marga félaga
-
- Póstar: 155
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm
Ég sé fyrir mér eitthvað eins og "án fata en kynfæri ekki í mynd" eða eitthvað slíkt, eða bara bara að fara í boudoir enda búinn að vera að pæla mikið í því með Elínu Björg boudoir ljósmyndara. Það er virkilega spennandi viðfangsefni og alls ekki óviðeigandi eða klámfengið. Þar eru bara sterkar konur í sátt við sjálfa sig. Við fórum líka í pælingar um það sem við köllum dudoir (dude + boudoir) þar sem karlar eru í aðalhlutverki. Við pældum mikið í hverng hægt er að búa til slíkar myndir en halda karlmannlegum formum og stellingum. Ég sat meira að segja fyrir hjá henni og svo krufðum við þetta í þaula og prufuðum aftur. Það var sko hrikalega krefjandi verkefni en hollt fyrir mann sem ljósmyndaraElin Laxdal skrifaði: ↑Fös Sep 24, 2021 8:19 amTakk Gunnar - svo sannarlega áhugavert viðfangsefni - hér hefur skilgreining úrslitaþýðingu svo ekki sé meira sagt......Gunnar_Freyr skrifaði: ↑Fim Sep 23, 2021 12:46 pmNekt.. væri gaman að sjá fólk takast á við það. Mér þykir það mjög snúið þannig að vel sé farið með það. Örugglega mikil áskorun fyrir marga félaga
- Sandra Dís
- Fókusfélagi
- Póstar: 10
- Skráði sig: Mán Ágú 23, 2021 10:06 pm
Ég er sammála Gunnari. Það er nefnilega mikill munur á nekt á klámi. Það eru til svo óteljandi flottar myndir af nekt með réttri uppstillingu og hugafari.
En mínar hugmyndir:
samskitpi milli eldra fólk og yngra.
Andstæða.
Þema eins og ákveðinn litir: þá eina viku sem við tileinkum okkur myndatöku þeim lit sem er tekinn fyrir,
dýr
rettró
En mínar hugmyndir:
samskitpi milli eldra fólk og yngra.
Andstæða.
Þema eins og ákveðinn litir: þá eina viku sem við tileinkum okkur myndatöku þeim lit sem er tekinn fyrir,
dýr
rettró
kveðja Sandra Dís.
-
- Fókusfélagi
- Póstar: 234
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm
Góðar hugmyndir Sandra Dís - takk fyrir.Sandra Dís skrifaði: ↑Lau Sep 25, 2021 5:52 pmÉg er sammála Gunnari. Það er nefnilega mikill munur á nekt á klámi. Það eru til svo óteljandi flottar myndir af nekt með réttri uppstillingu og hugafari.
En mínar hugmyndir:
samskitpi milli eldra fólk og yngra.
Andstæða.
Þema eins og ákveðinn litir: þá eina viku sem við tileinkum okkur myndatöku þeim lit sem er tekinn fyrir,
dýr
rettró
-
- Stjórnarmaður
- Póstar: 69
- Skráði sig: Þri Jan 28, 2020 10:19 pm
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
Ég er sammála því sem kemur fram hérna að þetta er tegund ljósmyndunar sem væri gaman að spá í. Þetta væri langstökk án atrennu langt út fyrir minn þægindaramma og ég verð bara að fá að hrósa þér fyrir hugrekkið, Gunnar, að fara í dudoir pælingarnar og sitja fyrir! Það væri gaman að heyra aftur í ykkur spjalla um þetta í Ljósmyndaraspjallinu og fara aðeins í gegnum það sem þið voruð að kryfja.Gunnar_Freyr skrifaði: ↑Lau Sep 25, 2021 9:02 amÉg sé fyrir mér eitthvað eins og "án fata en kynfæri ekki í mynd" eða eitthvað slíkt, eða bara bara að fara í boudoir enda búinn að vera að pæla mikið í því með Elínu Björg boudoir ljósmyndara. Það er virkilega spennandi viðfangsefni og alls ekki óviðeigandi eða klámfengið. Þar eru bara sterkar konur í sátt við sjálfa sig. Við fórum líka í pælingar um það sem við köllum dudoir (dude + boudoir) þar sem karlar eru í aðalhlutverki. Við pældum mikið í hverng hægt er að búa til slíkar myndir en halda karlmannlegum formum og stellingum. Ég sat meira að segja fyrir hjá henni og svo krufðum við þetta í þaula og prufuðum aftur. Það var sko hrikalega krefjandi verkefni en hollt fyrir mann sem ljósmyndaraElin Laxdal skrifaði: ↑Fös Sep 24, 2021 8:19 amTakk Gunnar - svo sannarlega áhugavert viðfangsefni - hér hefur skilgreining úrslitaþýðingu svo ekki sé meira sagt......Gunnar_Freyr skrifaði: ↑Fim Sep 23, 2021 12:46 pmNekt.. væri gaman að sjá fólk takast á við það. Mér þykir það mjög snúið þannig að vel sé farið með það. Örugglega mikil áskorun fyrir marga félaga
Margar frábærar hugmyndir komnar fram hér og takk fyrir að standa í þessum vikuáskorunum!
- Anna_Soffia
- Fókusfélagi
- Póstar: 115
- Skráði sig: Mið Jan 01, 2020 4:13 pm
Lýsing frá einu kerti eða öðrum veikum ljosgjafa
Ljós og skuggar
Ljós og skuggar