Það er ljóst að lýsing getur breytt öllu andrúmslofti og haft mikil áhrif á það hvernig myndefnið er túlkað.
Hér er góð umfjöllun í rituðu máli um ÞRETTÁN mismunandi aðferðir við lýsingu við myndatökur og ættu allir að geta fundið sér eitthvað við hæfi til að prufa.
Þessar aðferðir eru:
Catch light
Butterfly lighting
Clamshell lighting
Split lighting
Split lighting með reflector
Fann ekki myndband, en þetta hér fjallar um reflectora almennt.
Loop lighting
Rembrandt lighting
Rim lighting
Broad lighting og Short lighting saman í einu myndbandi
Underlighting
Backlighting og Double backlighting
Þið vonandi drukknið ekki í fræðsluefni - en það ættu allir að finna sér eitthvað við hæfi og meira til ef farið er út í náttúrulega lýsingu...
Nú - svo ef þetta var ekki nóg þá hefur Google alltaf fleiri svör...
Góða skemmtun!
Vikuáskorun 16.-22. sept 2021: Lýsing
-
- Stjórnarmaður
- Póstar: 69
- Skráði sig: Þri Jan 28, 2020 10:19 pm
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
Sæl verið þið
Hér eru tvær þar sem ég var að prófa ólíka lýsingu:
Rim lighting: Rembrandt pæling:
Hér eru tvær þar sem ég var að prófa ólíka lýsingu:
Rim lighting: Rembrandt pæling:
-
- Fókusfélagi
- Póstar: 234
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm
Its all about the bass
- Sandra Dís
- Fókusfélagi
- Póstar: 10
- Skráði sig: Mán Ágú 23, 2021 10:06 pm
Ég tók þessa í sumar. Þetta er systir mín að skýra drenginn sinn og notaði lýsingu frá glugga. Rembrandt lighting
Einnig tók ég þessa nýlega. þarf aðeins að æfa mig betur 
kveðja Sandra Dís.
-
- Póstar: 155
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm