
Módel og áhugasamir um portrait óskast
-
- Póstar: 89
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:32 pm
- Hafðu samband:
Ég er til í að vera með. Veit þó ekki hversu mikið ég get lagt til af þekkingu á studio myndatöku - hef aldrei gert svoleiðis - og ég er ekki viss um að ég eigi eitthvað equipment sem gagnast. Get kannski lagt til sem módel í staðinn 

Kv. Ragnhildur
https://www.facebook.com/ragnhildurfinn
https://www.facebook.com/ragnhildurfinn
-
- Póstar: 155
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm
FrábærtRagnhildur skrifaði: ↑Lau Jan 04, 2020 12:40 amÉg er til í að vera með. Veit þó ekki hversu mikið ég get lagt til af þekkingu á studio myndatöku - hef aldrei gert svoleiðis - og ég er ekki viss um að ég eigi eitthvað equipment sem gagnast. Get kannski lagt til sem módel í staðinn![]()

-
- Póstar: 155
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm
Jæja. Ég verð með stúdíóið dagana 11-12. jan (næsta helgi) og það væri gott að vita fyrirfram hverjir hafa hugsað sér að koma því ég þarf að skipuleggja og undirbúa samkvæmt því. Ég ætla að vera búinn að setja upp kl 12. á laugardeginum.
Eins og ég sagði verður þetta helgi hinna fjölmörgu tilrauna og stór hluti af þessum tíma mun fara í að færa ljós, stilla styrk, færa módelið og þar fram eftir götunum. Gæti orðið töluverð vinna bara, hver veit
Setjið nafnið ykkar í svar ef þið ætlið að koma og látið mig vita hvort þið séuð tilbúin til að sitja fyrir eða hvort þið viljið bara taka myndir. Athugið að það er ekkert auðvelt að vera módel þegar maður kann það ekki og það verður að taka fullt tillit til þess svo fólki líði ekki illa í sínu skinni.
Takk fyrir
Þeir sem þegar hafa lýst áhuga á að koma eru: (þið megið samt setja nafnið ykkar inn aftur og setja inn hvað þið viljið gera)
Þórður
Árni
Óli Jóns
Þóra
Hjörtur
Ragnhildur
Ellert
Eins og ég sagði verður þetta helgi hinna fjölmörgu tilrauna og stór hluti af þessum tíma mun fara í að færa ljós, stilla styrk, færa módelið og þar fram eftir götunum. Gæti orðið töluverð vinna bara, hver veit

Setjið nafnið ykkar í svar ef þið ætlið að koma og látið mig vita hvort þið séuð tilbúin til að sitja fyrir eða hvort þið viljið bara taka myndir. Athugið að það er ekkert auðvelt að vera módel þegar maður kann það ekki og það verður að taka fullt tillit til þess svo fólki líði ekki illa í sínu skinni.
Takk fyrir
Þeir sem þegar hafa lýst áhuga á að koma eru: (þið megið samt setja nafnið ykkar inn aftur og setja inn hvað þið viljið gera)
Þórður
Árni
Óli Jóns
Þóra
Hjörtur
Ragnhildur
Ellert
-
- Póstar: 89
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:32 pm
- Hafðu samband:
Ég kem. Tek myndavélina mína og það væri gaman að prófa að smella eitthvað af en mun líka taka að mér að vera módel (þrátt fyrir sviðsskrekk
). Ég hlakka til að læra setja upp ljósin etc. Hef aldrei áður tekið studiomyndir.
Kv. Ragna

Kv. Ragna
Kv. Ragnhildur
https://www.facebook.com/ragnhildurfinn
https://www.facebook.com/ragnhildurfinn
-
- Póstar: 155
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm
-
- Póstar: 155
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm
Ég geri ráð fyrir að vera klár um kl 13 á laugardeginum. Ég verð að öllum líkindum á sunnudeginum líka svo það ætti að vera hægt, fyrir þá sem vilja bera með, að fara á Reykjanesið líka. Stúdíóið er í Syrusson hönnunarhúsi í Síðumúla 33. Númerið mitt er 863-4452 og er gott að þið bjallið á undan ykkur 
