Ég er aðeins að prófa mig áfram í drónatökum. Hér er myndband sem ég skaut í dag á drónann minn upp við Tröllafoss ásamt nokkrum ljósmyndum sem ég tók líka. Vonandi hafið þið gaman af svona stemmingsmyndböndum
Flottar myndir og video, takk fyrir að deila. Hef veitt þarna oftar en einu sinni og þá hugsað að það væru margir staðir í ánni sem væri tilvalið að heimsækja aftur með myndavélar, en aldrei orðið af því. Gæti verið tilvalið að gera það nú í haust og þá með fókusfélögum sem hafa áhuga....