Viðfangsefni vikunnar er bokeh - eða mynstur í mjúkum bakgrunni. Nú er birtan að ná hámarki og allt að lifna við, blóm, fuglar og manneskjur. Skilyrðin til þess að leika sér að náttúrulegu ljósi eru upp á sitt besta og ein leið til þess er að ná fram fallegum bokeh. Ýtarefni má finna hér: https://www.lightstalking.com/bokeh/ Góða skemmtun !
Mynd: Ray Hennessy á Unsplash
Vikuáskorun 27.5. - 2.6.
-
- Fókusfélagi
- Póstar: 234
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm
Þessar eru teknar í Laugardalnum með Meyer Optik Görlitz Oreston (gamalt kommagler) ljósop 1.4
- Ottó
- Fókusfélagi
- Póstar: 213
- Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
Lundi
-
- 2FFD9C10-2DE0-4862-BC58-61A1A1E56B1F.jpeg (164.78 KiB) Skoðað 17496 sinnum
Kv.Guðjón Ottó Bjarnason.
http://www.flickr.com/photos/gudjonotto/
https://www.instagram.com/ottomrnisi/
http://www.flickr.com/photos/gudjonotto/
https://www.instagram.com/ottomrnisi/
-
- Fókusfélagi
- Póstar: 234
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm
-
- Fókusfélagi
- Póstar: 234
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm
- kiddi
- Kerfisstjóri
- Póstar: 274
- Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
Brjálæðislega falleg teikning í gömlu linsunni þinni Elín úr Meyer Optik Görlitz Oreston linsunni, ég reikna með að hún sé 50mm? Mörgum myndi þykja þessi teikning í bokeh-hringjunum ekki vera til framdráttar í dag en mér finnst þetta persónulega svakalega sjarmerandi. Ég held sjálfur svolítið upp á svona gamlar "lítið leiðréttar linsur" sem hafa mikinn karakter, en er ekki nógu duglegur að mynda með þeim. Annars tók ég viljandi nokkrar myndir út úr fókus um daginn, í þeim tilgangi að prófa eitthvað nýtt. Það er reyndar mest lítil teikning í þessum bokeh-hringjum enda er linsan 300mm f/2.8 sem drekkur meira ljós en gengur og gerist og því stundum krefjandi að fá teikningu í bokeh hringina, en mér fannst þetta áhugavert, þetta abstract sem kom úr eldgosinu.