Vikuáskorunin að þessu sinni er eiginlega sjálfgefin: Eldgos og hraun. Eldgos fyrir þá sem hafa möguleika á því að koma sjálfum sér + græjum í Geldingadali. Hraun fyrir þá sem geta það ekki af einhverjum ástæðum.
Hér er krækja á ítarefni um ljósmyndun á eldgosi
https://expertphotography.com/volcano-l ... of%20f%2F8.
Vikuáskorun 25.3. - 31.3.
-
- Stjórnarmaður
- Póstar: 69
- Skráði sig: Þri Jan 28, 2020 10:19 pm
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
Þessi mynd sem ég tók fljótlega eftir að ég kom að gosstöðvunum og fór að sjá gíginn hefur sérstakan stað í huga mér, sérstaklega af því að þetta var ein af fyrstu myndunum sem ég tók. Hún hefur einhvern veginn "mildara" yfirbragð en hinar sem ég tók:

Eruption in Iceland by Tryggvi Már Gunnarsson, on Flickr
Hér er síðan önnur af gígnum einum og sér:

Candle of the mantle... by Tryggvi Már Gunnarsson, on Flickr

Eruption in Iceland by Tryggvi Már Gunnarsson, on Flickr
Hér er síðan önnur af gígnum einum og sér:

Candle of the mantle... by Tryggvi Már Gunnarsson, on Flickr
-
- Fókusfélagi
- Póstar: 234
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm
Frábærar myndir Tryggvi. Mér finnst vera áskorun í því að komast hjá því að fá #blown out highlights" í svona myndatöku.
Þessi af minni gígnum norðan megin er tekin að morgni 25. mars. Dröslaðist með þungan þrífót og tók myndina á 10 sek með 25 ND dimmer filter. Ljósop 9,0, ISO 100. 31 mm (af EF24-70). Verkurinn í bakinu hefur minnkað við að sjá útkomuna.
- Anna_Soffia
- Fókusfélagi
- Póstar: 115
- Skráði sig: Mið Jan 01, 2020 4:13 pm
Eitt sinn var þetta hrauntjörn í Kröflueldum - myndin tekin í Gjástykki. þar sem skiptast apalkargi og stórar hraunhellur
IMG_5790-Edit by Anna Soffía Óskarsdóttir, on Flickr]

-
- Fókusfélagi
- Póstar: 234
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm
Þessi mynd er snilld !Anna_Soffia skrifaði: ↑Þri Mar 30, 2021 10:35 pmEitt sinn var þetta hrauntjörn í Kröflueldum - myndin tekin í Gjástykki. þar sem skiptast apalkargi og stórar hraunhellur
IMG_5790-Edit by Anna Soffía Óskarsdóttir, on Flickr]