Áskorunin þessa vikuna er "negative space" - hugtak sem ég hef þýtt "neikvætt rými". Ef einhver lumar á betri - eða réttari þýðingu þá væri gott að fá upplýsingar um það hér í þessum þræði.
Ljósmynd er hægt að skipta upp í "positive space" eða jákvætt rými, sem er viðfangsefni myndarinnar, og "negative space" eða neikvætt rými - sem er umgjörðin um viðfangsefnið eða bakgrunnurinn. Samspilið milli þessara þátta í myndbyggingunni er afgerandi fyrir jafnvægið í myndinni. Að gefa einföldum bakgrunni stórt rými í myndfleti getur haft jákvæð áhrif á myndbygginguna með því að hvíla augað og beina athyglinni að viðfangsefninu. Slík notkun á neikvæðu rými kemur best fram í stílbrigðum eins og naumhyggju eða minimalisma.
Ítarefni:
https://digital-photography-school.com/ ... otography/
https://www.lightstalking.com/negative- ... otography/
Góða skemmtun !
Vikuáskorun 4.- 11.3.
- Anna_Soffia
- Fókusfélagi
- Póstar: 115
- Skráði sig: Mið Jan 01, 2020 4:13 pm
-
- Fókusfélagi
- Póstar: 234
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm
Það er nú orðið dálítið síðan það var - dásamlegar myndir

-
- Fókusfélagi
- Póstar: 234
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm
-
- Fókusfélagi
- Póstar: 234
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm
-
- Fókusfélagi
- Póstar: 234
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm