
Fræðin á bak við Rule of odds eru þau að myndir sem innihalda fleira en eitt viðfangsefni (single focal point) ættu að vera með 3, 5, 7...hluti í stað 2, 4, 6. Oddatölufjöldinn gerir það að verkum að augað leitar sjálfkrafa um myndina/rýmið í stað þess að festast í viðfangsefninu og vilja bera saman eða flokka þegar viðfangsefni eru í sléttatölufjölda.
Hér er stutt myndband um Rule of odds og sýnishorn af myndum
Hér er svo grein, á ensku, sem fjallar um Rule of odds bæði í máli, myndum og myndbandi.
https://foodphotographyacademy.co/blog/rule-of-odds/
Góða skemmtun
