Efni vikuráskoruninnar í þetta sinn er "Gamla árið kvatt og nýju fagnað".
Það er svo margt sem er hægt að mynda í þessu samhengi annað en flugelda, þó svo að þeir séu auðvitað skemmtilegasta áskorunin.
Félagar hafa verið duglegir að birta frábærar myndir af flugeldum upp á síðkastið, en það efni er ótæmandi og alltaf hægt að
bæta við myndum.
Hér er tengill á gagnlega lýsingu fyrir þá sem vilja kynna sér ítarefni um ljósmyndun á flugeldum: https://snapshot.canon-asia.com/article ... a-tutorial
Vikuáskorun 31.12. 2020 - 6.1.2021
- Ottó
- Fókusfélagi
- Póstar: 213
- Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
Mengun.
Kv.Guðjón Ottó Bjarnason.
http://www.flickr.com/photos/gudjonotto/
https://www.instagram.com/ottomrnisi/
http://www.flickr.com/photos/gudjonotto/
https://www.instagram.com/ottomrnisi/
-
- Fókusfélagi
- Póstar: 234
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm
Flott mynd Guðjón Ottó.
Það var í þann veginn að verða ólíft fyrir framan þessa kirkju líka þegar þessi mynd var tekin á miðnætti í gærkvöldi
Það var í þann veginn að verða ólíft fyrir framan þessa kirkju líka þegar þessi mynd var tekin á miðnætti í gærkvöldi
-
- Fókusfélagi
- Póstar: 32
- Skráði sig: Fim Des 19, 2019 6:03 pm
Þetta er önnur hlið á flugeldum og sýnir ljótleikann sem fylgir á eftir gleðinni.
Svona er tekið á móti nýju ári.
Svona er tekið á móti nýju ári.
Jóla og áramóta helgihaldi lokið og nýtt ár tekur við.
Hafnarfjarðarkirkja by Geir Gunnlaugsson, on Flickr
