Kannski réttara að segja niðurrif en gagnrýni...
Eru fleiri í þessari stöðu? Ég veit alveg að ég á einhverjar frambærilegar myndir til að setja í bókina en einhvernveginn þegar ég fletti í gegnum þær með það í huga að setja í bók þá finnst mér engin nógu góð...
Sjálfs-gagnrýni
-
- Fókusfélagi
- Póstar: 4
- Skráði sig: Mán Jan 13, 2020 12:56 pm
Hef oft lent í þessu - maður fær boð um að taka þátt í hinum og þessum keppnum og jafnvel útgáfum en getur ekki valið neitt þar sem ekket er nógu gott og hundsar þetta síðan bara og tekur ekki þátt. Það er ekki gaman að lenda í þessu og stundum er það bara sjálfsöryggi og/eða að geta ekki bara tekið ákvörðun 
- amk er það þannig hjá mér.

- amk er það þannig hjá mér.
- kiddi
- Kerfisstjóri
- Póstar: 274
- Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
En svo þarf auðvitað að fylgja svona sögum þegar maður loksins asnast til að taka þátt, þá stundum gerist eitthvað gott
Ég vann t.d. einusinni Canon dSLR í jólaljósmyndakeppni Moggans, og ég þekki einn sem er í Fókus sem vann einusinni risaverðlaun þar sem honum var flogið þvert yfir hnöttinn á fyrsta farrými með lúxushóteli og tilheyrandi fyrir sjálfa afhendinguna
Nefni engin nöfn........


-
- Fókusfélagi
- Póstar: 4
- Skráði sig: Mán Jan 13, 2020 12:56 pm
kiddi skrifaði: ↑Fim Nóv 05, 2020 1:04 pmEn svo þarf auðvitað að fylgja svona sögum þegar maður loksins asnast til að taka þátt, þá stundum gerist eitthvað gottÉg vann t.d. einusinni Canon dSLR í jólaljósmyndakeppni Moggans, og ég þekki einn sem er í Fókus sem vann einusinni risaverðlaun þar sem honum var flogið þvert yfir hnöttinn á fyrsta farrými með lúxushóteli og tilheyrandi fyrir sjálfa afhendinguna
Nefni engin nöfn........

Rétt!