
Hvað eru ljósmyndafilterar og til hvers eru þeir?
- kiddi
- Kerfisstjóri
- Póstar: 274
- Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
Við Guðjón Ottó Bjarnason skelltum í eitt stykki „fræðslumyndband“ til að sýna notagildi filtera um daginn, þegar við vorum í ljósmyndaferð með vinum okkar. Þetta verkefni átti upphaflega að vera lítið innslag í streymin okkar í Fókus en þetta varð svo aðeins of langt og ítarlegt til þess að þjóna þeim tilgangi svo við ákváðum að skella þessu bara upp á netið fyrir alla. Það er aldrei að vita nema við gerum fleiri svona myndbönd, og þá væri gaman að heyra frá ykkur, hvað þið væruð til í að sjá næst 

-
- Fókusfélagi
- Póstar: 17
- Skráði sig: Fim Jan 02, 2020 10:35 pm
Þetta er flott framtak hjá ykkur en er ekki sniðugt að stofna þráð fyrir filtersblæti ef svo má að orði komast og kannski annan þráð með drónamyndum, sjálfur á ég ekki dróna en hef mjög gaman að skoða drónamyndir.
-
- Póstar: 89
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:32 pm
- Hafðu samband:
Hrikalega flott videó og upplýsandi! Takk fyrir!
Kv. Ragnhildur
https://www.facebook.com/ragnhildurfinn
https://www.facebook.com/ragnhildurfinn