Hæhæ,
Ég er dottin í YouTube eins og versti unglingur. Bæði fróðlegt og skemmtilegt og alveg átt nokkur svona “aha-móment” og hugmyndir, fyrir utan bara að vera að horfa á fólk gera það sem vekur áhuga hjá manni. Fínt til að halda manni mótiveraðri og eins þegar aðstæður hleypa manni ekki út að mynda sjálfum.
Mér datt því í hug að spyrja hvort það sé einhver, einstaklingur eða stofnun, sem ykkur gaman/áhugavert að fylgjast með?
Hér eru mínir uppáhalds þessa dagana
Brendan van Son - Travel Photographer sem var að setjast að í Portúgal. Mikið í Landscape, see scape en samt alveg með fingurnar í flestu. Mjög svona Down to earth...
https://www.youtube.com/c/BrendanvanSon
Brett Wood - líka Travel Photographer.
https://www.youtube.com/c/BrettWoodPhoto
Eruð þið að fylgjast með einhverjum?
-
- Fókusfélagi
- Póstar: 20
- Skráði sig: Mið Des 18, 2019 7:42 am
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
Karl Taylor, liklega besti ljósmyndari í UK, aðalega studio. lærði allt um ljósmyndun frá þessum.
https://www.youtube.com/channel/UCZajtz ... 2G9ripCjPg
First Man Photography, Landslagsljósmyndari, mjög góður
https://www.youtube.com/channel/UCwwjvM ... rEkSuw6pjQ
James Popsys, Landslagsljósmyndari, hefur komið marg oft til Islands, eins og sérst á forsíðuni hjá honum.
https://www.youtube.com/channel/UC6WYZr ... _2F4EqjhDQ
f64 Academy, Photoshop kennsla, mjög góð
https://www.youtube.com/channel/UCCtxWq ... z_d4hCKxgA
PiXimperfect, besta photoshop kennsla á Youtube
https://www.youtube.com/channel/UCMrvLM ... HMOhX88PYQ
fototripper, Landslagsljósmyndari, nybyrjaður að fylgja þessum, skemmtilegur.
https://www.youtube.com/channel/UC7IC-t ... OFWhwy8R5A
Jared Polin, Var lengi vel með góða kennslu en er núna aðalega að tala um ljósmynda dót.
https://www.youtube.com/channel/UCZG-C5 ... xO2qXa1Zmw
Kai W, götuljósmyndari, virkilega skemmtilegur.
https://www.youtube.com/channel/UCknMR7 ... VbyzOxQPhw
tutvid. góð kennslumyndbönd um Photoshop og lightroom
https://www.youtube.com/channel/UCeR7U6 ... V8E6Rn40vQ
https://www.youtube.com/channel/UCZajtz ... 2G9ripCjPg
First Man Photography, Landslagsljósmyndari, mjög góður
https://www.youtube.com/channel/UCwwjvM ... rEkSuw6pjQ
James Popsys, Landslagsljósmyndari, hefur komið marg oft til Islands, eins og sérst á forsíðuni hjá honum.
https://www.youtube.com/channel/UC6WYZr ... _2F4EqjhDQ
f64 Academy, Photoshop kennsla, mjög góð
https://www.youtube.com/channel/UCCtxWq ... z_d4hCKxgA
PiXimperfect, besta photoshop kennsla á Youtube
https://www.youtube.com/channel/UCMrvLM ... HMOhX88PYQ
fototripper, Landslagsljósmyndari, nybyrjaður að fylgja þessum, skemmtilegur.
https://www.youtube.com/channel/UC7IC-t ... OFWhwy8R5A
Jared Polin, Var lengi vel með góða kennslu en er núna aðalega að tala um ljósmynda dót.
https://www.youtube.com/channel/UCZG-C5 ... xO2qXa1Zmw
Kai W, götuljósmyndari, virkilega skemmtilegur.
https://www.youtube.com/channel/UCknMR7 ... VbyzOxQPhw
tutvid. góð kennslumyndbönd um Photoshop og lightroom
https://www.youtube.com/channel/UCeR7U6 ... V8E6Rn40vQ
- Daðey
- Stjórnarmaður
- Póstar: 146
- Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
Vá, takk!!BaldurE skrifaði: ↑Mið Sep 09, 2020 5:57 pmKarl Taylor, liklega besti ljósmyndari í UK, aðalega studio. lærði allt um ljósmyndun frá þessum.
https://www.youtube.com/channel/UCZajtz ... 2G9ripCjPg
First Man Photography, Landslagsljósmyndari, mjög góður
https://www.youtube.com/channel/UCwwjvM ... rEkSuw6pjQ
James Popsys, Landslagsljósmyndari, hefur komið marg oft til Islands, eins og sérst á forsíðuni hjá honum.
https://www.youtube.com/channel/UC6WYZr ... _2F4EqjhDQ
f64 Academy, Photoshop kennsla, mjög góð
https://www.youtube.com/channel/UCCtxWq ... z_d4hCKxgA
PiXimperfect, besta photoshop kennsla á Youtube
https://www.youtube.com/channel/UCMrvLM ... HMOhX88PYQ
fototripper, Landslagsljósmyndari, nybyrjaður að fylgja þessum, skemmtilegur.
https://www.youtube.com/channel/UC7IC-t ... OFWhwy8R5A
Jared Polin, Var lengi vel með góða kennslu en er núna aðalega að tala um ljósmynda dót.
https://www.youtube.com/channel/UCZG-C5 ... xO2qXa1Zmw
Kai W, götuljósmyndari, virkilega skemmtilegur.
https://www.youtube.com/channel/UCknMR7 ... VbyzOxQPhw
tutvid. góð kennslumyndbönd um Photoshop og lightroom
https://www.youtube.com/channel/UCeR7U6 ... V8E6Rn40vQ


-
- Stjórnarmaður
- Póstar: 69
- Skráði sig: Þri Jan 28, 2020 10:19 pm
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
Thomas Heaton er í miklu uppáhaldi hjá mér: https://www.youtube.com/channel/UCfhW84 ... hDK90rR1Q
Expressive photography finnst mér líka oft vera með áhugverðan og "listrænan" vinkil: https://www.youtube.com/watch?v=nEkznhE ... otography
Og svo er einn sem er alveg dásamlega hress og jákvæður alltaf, Gavin Hoey: https://www.youtube.com/channel/UCB9r-K ... Ql3TvAgNJQ - hann er með pínulítið stúdíó en tekst einhvern veginn alltaf að gera skemmtilega hluti.
Og mér var síðan bent líka á þessa rás hér: https://www.youtube.com/channel/UCPGVc ... pQcMsoo1Ww
Expressive photography finnst mér líka oft vera með áhugverðan og "listrænan" vinkil: https://www.youtube.com/watch?v=nEkznhE ... otography
Og svo er einn sem er alveg dásamlega hress og jákvæður alltaf, Gavin Hoey: https://www.youtube.com/channel/UCB9r-K ... Ql3TvAgNJQ - hann er með pínulítið stúdíó en tekst einhvern veginn alltaf að gera skemmtilega hluti.
Og mér var síðan bent líka á þessa rás hér: https://www.youtube.com/channel/UCPGVc ... pQcMsoo1Ww
- Daðey
- Stjórnarmaður
- Póstar: 146
- Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
Takk, kíki á þessa - og svo þín vlog líka við fyrsta tækifæritryggvimar skrifaði: ↑Mið Sep 09, 2020 10:38 pmThomas Heaton er í miklu uppáhaldi hjá mér: https://www.youtube.com/channel/UCfhW84 ... hDK90rR1Q
Expressive photography finnst mér líka oft vera með áhugverðan og "listrænan" vinkil: https://www.youtube.com/watch?v=nEkznhE ... otography
Og svo er einn sem er alveg dásamlega hress og jákvæður alltaf, Gavin Hoey: https://www.youtube.com/channel/UCB9r-K ... Ql3TvAgNJQ - hann er með pínulítið stúdíó en tekst einhvern veginn alltaf að gera skemmtilega hluti.
Og mér var síðan bent líka á þessa rás hér: https://www.youtube.com/channel/UCPGVc ... pQcMsoo1Ww

Ég kannast við suma sem hafa verið nefndir hér fyrir ofan en get bætt við Nigel Danson https://www.youtube.com/channel/UCkJld- ... 2jDnfM8qiA hann gefur góð ráð um myndatöku og skýrir vel með dæmum hvað virkar og hvað ekki sjá t.d.