Geggjað flott veður þegar mættu 25 ca félagar að mynda Sólfarið og nágrenni.
Takk fyrir samveruna og hlakka til að sjá myndir frá ykkur.
Sumarrölt við Sólfarið 2020
Reglur:
Reynum að halda myndum frá sama viðburði innan í einum sameiginlegum þræði.
Reynum að halda myndum frá sama viðburði innan í einum sameiginlegum þræði.
- Ottó
- Fókusfélagi
- Póstar: 213
- Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
Kv.Guðjón Ottó Bjarnason.
http://www.flickr.com/photos/gudjonotto/
https://www.instagram.com/ottomrnisi/
http://www.flickr.com/photos/gudjonotto/
https://www.instagram.com/ottomrnisi/
-
- Fókusfélagi
- Póstar: 20
- Skráði sig: Fös Jan 31, 2020 5:07 pm
Takk fyrir hittinginn
Því miður varð sólsetrið ekki eins og allt stefndi í, en skýin við sjóndeildarhring ákvöddu að "drepa" litina sem áttu að koma
En maður gerði þá bara gott úr því sem maður hafði til að leika sér með.
Ég var allan tímann hjá Sólfarinu enda sjaldan sem maður hefur getað verið þar í einhvern tíma án þess að menn séu jafnvel klifrandi á þvi eins og leikgrind
Hér koma mín 3 sent, en ég notaði eins og áður bara 12mm linsuna frá Venus Optics og vann svo myndirnar í lightroom og color efex frá Nik softwere til að fá smá lífleika í myndirnar
Takk fyrir mig
Því miður varð sólsetrið ekki eins og allt stefndi í, en skýin við sjóndeildarhring ákvöddu að "drepa" litina sem áttu að koma

En maður gerði þá bara gott úr því sem maður hafði til að leika sér með.
Ég var allan tímann hjá Sólfarinu enda sjaldan sem maður hefur getað verið þar í einhvern tíma án þess að menn séu jafnvel klifrandi á þvi eins og leikgrind

Hér koma mín 3 sent, en ég notaði eins og áður bara 12mm linsuna frá Venus Optics og vann svo myndirnar í lightroom og color efex frá Nik softwere til að fá smá lífleika í myndirnar
Takk fyrir mig
- Ottó
- Fókusfélagi
- Póstar: 213
- Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
Nokkrar í viðbót
Kv.Guðjón Ottó Bjarnason.
http://www.flickr.com/photos/gudjonotto/
https://www.instagram.com/ottomrnisi/
http://www.flickr.com/photos/gudjonotto/
https://www.instagram.com/ottomrnisi/
- Daðey
- Stjórnarmaður
- Póstar: 146
- Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
Takk fyrir kvöldið, þetta var mjög gaman. Ég hélt mig við Sólfarið allt kvöldið og græddi á því allskonar fróðleik 
Hér er mín frumraun á bulbmode og NISI filtera
Þar sem ég klikkaði á að ramma "standinn" allann undir Sólfarinu inn í rammann, þá dekkti ég aðeins forgrunninn svo það væri ekki eins áberandi. Fiktaði svo aðeins í litum.
Á pottþétt eftir að leika mér meira með þetta

Hér er mín frumraun á bulbmode og NISI filtera

Þar sem ég klikkaði á að ramma "standinn" allann undir Sólfarinu inn í rammann, þá dekkti ég aðeins forgrunninn svo það væri ekki eins áberandi. Fiktaði svo aðeins í litum.
Á pottþétt eftir að leika mér meira með þetta

Takk fyrir röltið, vinnsla í LR.
-
- Fókusfélagi
- Póstar: 32
- Skráði sig: Fim Des 19, 2019 6:03 pm
Takk fyrir kvöldið í gær. Flottar myndir hjá ykkur.
Ég fékk nú fljótlega leið á Sólfarinu og rölti að Hörpunni í leit að einhverju öðru.
Hér koma nokkrar frá mér.
Ég fékk nú fljótlega leið á Sólfarinu og rölti að Hörpunni í leit að einhverju öðru.
Hér koma nokkrar frá mér.
-
- kvoldrolt-6818.jpg (689.83 KiB) Skoðað 130553 sinnum
-
- kvoldrolt-6830.jpg (404.54 KiB) Skoðað 130553 sinnum
-
- kvoldrolt-6837.jpg (705.92 KiB) Skoðað 130553 sinnum
-
- kvoldrolt-6853.jpg (648.59 KiB) Skoðað 130553 sinnum
-
- kvoldrolt-6897.jpg (795.16 KiB) Skoðað 130553 sinnum
-
- kvoldrolt-6906.jpg (521.81 KiB) Skoðað 130553 sinnum