Þemað þessa vikuna er "Rule of odds" sem mætti eflaust leggja út á okkar ástkæra ylhýra sem "Oddatöluregluna". Það væri gaman að vita hvort það sé til formlegt íslenskt heiti yfir þessa reglu ef einhver lumar á þeim upplýsingum
Fræðin á bak við Rule of odds eru þau að myndir sem innihalda fleira en eitt viðfangsefni (single focal point) ættu að vera með 3, 5, 7...hluti í stað 2, 4, 6. Oddatölufjöldinn gerir það að verkum að augað leitar sjálfkrafa um myndina/rýmið í stað þess að festast í viðfangsefninu og vilja bera saman eða flokka þegar viðfangsefni eru í sléttatölufjölda.
Hér er stutt myndband um Rule of odds og sýnishorn af myndum
Hér er svo grein, á ensku, sem fjallar um Rule of odds bæði í máli, myndum og myndbandi.
https://foodphotographyacademy.co/blog/rule-of-odds/
Góða skemmtun
Vikuáskorun 28. jan - 3. feb 2021
- Ottó
- Fókusfélagi
- Póstar: 213
- Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
þrír turnar
-
- 2380E588-AC3D-44A9-8F63-767F242BEBCF.jpeg (203.6 KiB) Skoðað 8379 sinnum
Kv.Guðjón Ottó Bjarnason.
http://www.flickr.com/photos/gudjonotto/
https://www.instagram.com/ottomrnisi/
http://www.flickr.com/photos/gudjonotto/
https://www.instagram.com/ottomrnisi/
-
- Fókusfélagi
- Póstar: 234
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm
-
- Fókusfélagi
- Póstar: 234
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm
Skemmtileg hugmynd og mynd ArngrímurArngrímur skrifaði: ↑Fim Jan 28, 2021 11:23 pmOddatala. Hugmynd úr videoinu frá ykkur. Bóndagstúlipanarnir frá konunni bornir út í frostið og settir í línu við þetta fallega tungl. Varð að velja á milli hvort ég hefði tunglið fallegt eða túlipanana. 275mm, f/22, 5 sec og smellt nokkrum sinnum á tulipanana með flassi.
-
- Fókusfélagi
- Póstar: 234
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm
-
- Póstar: 155
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm
Yndisleg.