Mannlíf í Búdapest

Manneskjur í aðalhlutverki. Mannlíf, götuljósmyndun, stúdíómyndir, brúðkaupsmyndir, barnamyndir og íþróttir.
Svara
Hallfríður
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 42
Skráði sig: Mið Des 18, 2019 9:38 am

Fös Jan 17, 2020 4:59 pm

IMG_4497.jpg
IMG_4497.jpg (206.93 KiB) Skoðað 10609 sinnum
Þetta er frumraun mín að setja myndir inn á síðuna okkar...! Takið viljann fyrir verkið ef e.ð. klúðrast ;) Ég er að fikra mig áfram með nýju vélina mína, CANON EOS R, sem er með alveg ótrúlega mörgum stillingum og að mér finnst verulega frábrugðin gamla hlunknum mínum, sexunni. Á ferðum mínum ytra leita ég uppi að fanga brot af litbrigði mannlífsins og vænti mér góðs af þeirri nýju því hún er fislétt og auðveldara að nota hana handhelt. Ný vél, 35 mm linsa og fálmandi áhugaljósmyndari - gerið svo vel - og góðar kveðjur.Mynd
IMG_0643.jpg
IMG_0643.jpg (257.04 KiB) Skoðað 10609 sinnum
IMG_0651.jpg
IMG_0651.jpg (162.57 KiB) Skoðað 10609 sinnum
Skjámynd
FilippusJó
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 63
Skráði sig: Mið Des 18, 2019 7:52 am
Staðsetning: Reykjavík

Lau Jan 18, 2020 11:27 pm

Frumraun sem mér finnst hafa tekist vel.
Ragnhildur
Póstar: 89
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:32 pm
Hafðu samband:

Fim Jan 23, 2020 3:32 pm

Mjög skemmtilegar mannlífsmyndir hjá þér Hallfríður :)

Vel gert.
Svara