Hljóp í gegnum miðbæinn

Manneskjur í aðalhlutverki. Mannlíf, götuljósmyndun, stúdíómyndir, brúðkaupsmyndir, barnamyndir og íþróttir.
Svara
Gunnar_Freyr
Póstar: 155
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm

Sun Des 29, 2019 11:45 pm

Það var ágætis stemmning í miðbænum í kvöld. Ég var reyndar ekkert að spá í fólki í kvöld, bara að pæla í formum og lýsingu. Það var þó ein dama sem vakti athygli mína og fékk ein mynd af henni að fljóta með. Eina litmyndin er smá branding verkefni og á sennilega ekki heima hérna en er hér engu síður.
_DSC4168.jpg
_DSC4171.jpg
_DSC4180.jpg
_DSC4185.jpg
_DSC4197.jpg
_DSC4198.jpg
_DSC4219.jpg
Ragnhildur
Póstar: 89
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:32 pm
Hafðu samband:

Mán Des 30, 2019 1:53 pm

Töff myndir. Sniðugt að taka svona "þema" þegar maður fer á röltið - fólk, mynstur, áferðir, litir eða annað. Fær mann oft til að taka eftir nýjum hlutum.

Flott logóið þitt líka :)
Gunnar_Freyr
Póstar: 155
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm

Mán Des 30, 2019 11:59 pm

Ragnhildur skrifaði:
Mán Des 30, 2019 1:53 pm
Töff myndir. Sniðugt að taka svona "þema" þegar maður fer á röltið - fólk, mynstur, áferðir, litir eða annað. Fær mann oft til að taka eftir nýjum hlutum.

Flott logóið þitt líka :)
Takk fyrir það.

Það sést kannski ekki en ég var að leysa verkefni í directional lýsingu (datt engin þýðing í hug) fyrir skólann. Flestar myndir kvöldsins voru hliðar eða baklýstar (eða bæði) en ég var með off camera flash og diffuser fyrir fill light þar sem það átti við. Var skemmtileg æfing
Skjámynd
Arngrímur
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 125
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 5:24 pm

Mið Jan 01, 2020 2:05 pm

Flott syrpa og flott að bjóða með þó engin gæfi sig fram að þessu sinni. Gaman að skoða þetta hér í góðum gæðum.
Svara