Bardaginn undirbúinn

Manneskjur í aðalhlutverki. Mannlíf, götuljósmyndun, stúdíómyndir, brúðkaupsmyndir, barnamyndir og íþróttir.
Svara
tryggvimar
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 54
Skráði sig: Þri Jan 28, 2020 10:19 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Fim Des 17, 2020 2:16 pm

Enn af stúdíópælinum og portrettum.

Í gær kom bróðir minn aðeins í stúdíóið. Hann er að æfa box og við vorum búnir að ræða nokkuð lengi að gera tilraunir með dökk, moody portrett.
0W0A5554.jpg
Í eftirvinnslunni lék ég mér mikið með color grading til að fá eins konar ýkt, kvikmyndalúkk á þetta.

Ef einhver er að pæla í lýsingu þá er aðalljósið 120 xm octobox með grid, vinstra megin við myndavél sem er beint nánast framhjá myndefninu þannig að ljósið rétt sleiki það (feathered). Hægra megin, ca. 45° aftan og ofan við er síðan ljós með 70x90cm softboxi sem gefur okkur rim-ljósið á öxlinni og lýsir hárið.

Fleiri myndir hér: https://myndataka.net/2020/12/16/box-bomba/
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 103
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Fim Des 17, 2020 6:43 pm

Hefur þú áhuga á athugasemdum ?
tryggvimar
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 54
Skráði sig: Þri Jan 28, 2020 10:19 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Fim Des 17, 2020 10:12 pm

Já, endilega
Svara