Bak við grímuna

Manneskjur í aðalhlutverki. Mannlíf, götuljósmyndun, stúdíómyndir, brúðkaupsmyndir, barnamyndir og íþróttir.
Svara
tryggvimar
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 69
Skráði sig: Þri Jan 28, 2020 10:19 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Mán Okt 19, 2020 10:34 pm

Það er smá faraldursþreyta í mannskapnum. Krakkarnir mínir voru til í smá stúdíósessjón í kvöld og úr varð þessi litla sería sem við köllum "Bak við grímuna" og á að minna okkur á að þetta mun taka enda og við munum sjá bjartari og glaðlegri daga.
bakvidgrimuna copy.jpg
Góðar stundir!
Skjámynd
kiddi
Kerfisstjóri
Kerfisstjóri
Póstar: 274
Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Mán Okt 19, 2020 11:28 pm

Þetta er frábært :D Vel gert! Góð tilbreyting að sjá framan í ókunnugt fólk.
Ragnhildur
Póstar: 89
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:32 pm
Hafðu samband:

Fim Okt 22, 2020 10:49 am

Þetta er mjög sniðug hugmynd! Maður sér fyrir sér að þetta gæti orðið mjög flott project ef þú heldur áfram með hugmyndina (ef þú hefur ekki gert það nú þegar :) )

Þetta eru flott portrett hjá þér að vanda og það væri gaman að sjá fleiri svona myndir frá þér ef það eru einhverjar - eða koma einhverjar :)
tryggvimar
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 69
Skráði sig: Þri Jan 28, 2020 10:19 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Fim Okt 22, 2020 5:38 pm

Takk fyrir bæði tvö :)

Já, það er svo sannarlega von á fleiri portrettum, mér finnst þetta svo ótrúlega skemmtilegt. Vantar eiginlega reykvél fyrir Halloweenmyndina :)

Kveðja
Tryggvi Már
Hallfríður
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 42
Skráði sig: Mið Des 18, 2019 9:38 am

Fös Okt 23, 2020 10:22 am

Skemmtilegar myndir og flottir krakkarnir þínir!
Svara