Berlín - minnisvarðar um skelfilega tíma seinna stríðsins

Mannvirki af mannsins hendi
Svara
Skjámynd
Anna_Soffia
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 115
Skráði sig: Mið Jan 01, 2020 4:13 pm

Mán Jan 13, 2020 7:34 pm

Ég kom til Berlínar í fyrsta skipti í haust og skoðaði minnisvarða um þjóðamorð og skipulegar útrýmingar jaðarhópa samfélagsins.
Ég vissi fyrir um minnisvarðann um Holocaust, en fann fleiri

MyndMemorial of Holocaust by Anna Soffía Óskarsdóttir, on Flickr

Hér má sjá fleiri
https://www.flickr.com/photos/anna_soff ... 364313466/

Svo sem um dráp hinsegin fólks og um dráp Rómafólks og sígauna
Meira að segja minnisvarði hinna gleymdu fórnarlamba

Sá sem snart mig mest var minnisvarði um "líknardráp" á fötluðum börnum - reistur á grunni barnahælisins þar sem drápin fóru fram í upphafi og allt þar tl of margir nágrannar kvörtuðu yfir svörtum reyknum frá brennsluofni hússins, sem varð til þess að brennsluofnar voru byggðir á sex mismunandi stöðum, til að minnka álagið á þessum.
MyndNazi disabled victims 'euthanasia' memorial by Anna Soffía Óskarsdóttir, on Flickr
Svara