Macro af ?

Náttúran í nærmynd, fuglamyndir, blómamyndir, þið vitið.
Svara
Skjámynd
Arngrímur
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 125
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 5:24 pm

Þri Maí 05, 2020 11:21 pm

Datt í smá macrostúss, eru þið að þekkja þetta :-)
Fókus Arngrímur-28.JPG
Fókus Arngrímur-27.JPG
Fókus Arngrímur-19.JPG
Fókus Arngrímur-17.JPG
Fókus Arngrímur-14.JPG
Sara Ella
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 87
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 10:15 pm

Mið Maí 06, 2020 5:35 pm

hefði haldið 3-4-5 væri rabbarbari
Skjámynd
Arngrímur
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 125
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 5:24 pm

Mið Maí 06, 2020 8:33 pm

Hittir naglann á höfuðið Sara Ella, mér fannst þetta áhugavert hvernig rabbabarin byrjar sitt skeið :-)
Skjámynd
Geir
Póstar: 70
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 8:18 pm

Fim Maí 07, 2020 10:43 am

Fyrsta myndin er af njóla held ég. Önnur myndin er brum en ég veit ekki af hvaða tré.
Ellertbg
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 19
Skráði sig: Fim Des 26, 2019 11:28 am

Fim Maí 07, 2020 8:47 pm

Flott innlegg
Skjámynd
Arngrímur
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 125
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 5:24 pm

Fim Maí 07, 2020 9:25 pm

Stöngullinn er uppþornaður rabbabari frá því í fyrra hélt ég, en ég útiloka ekki þína tilgátu. Þetta var allavega í rabbabarabeðinu. Hin er Víðirinn að fara af stað á Austfjörðum síðustu helgi.
Skjámynd
Anna_Soffia
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 115
Skráði sig: Mið Jan 01, 2020 4:13 pm

Mán Maí 11, 2020 8:52 am

1 Rabbarbaranjóli, 2 víðir, ógreindur til tegundar 345 - Þú hefur aldeilis lagst í rabbarbaraakurinn ;)
Flottar myndir, ekki síst sú fyrsta
Svara