Ljósmyndaflug

Landslagsmyndir af öllum stærðum og gerðum.
Svara
ArnarBergur
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 11
Skráði sig: Fös Jan 31, 2020 5:07 pm

Lau Okt 03, 2020 10:48 pm

Ég skellti mér í ljósmyndaflug með Halldóri félaga mínum fyrr í haust

Fallegt ljósið sem við fengum allan tíman.

Hér koma nokkrar myndir
regnbogi (1 of 1)-4.jpg
a_flugi (1 of 1)-11.jpg
a_flugi (1 of 1)-9.jpg
a_flugi (1 of 1)-6.jpg
a_flugi (1 of 1)-4.jpg
a_flugi (1 of 1)-3.jpg
a_flugi (1 of 1).jpg
Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 154
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Sun Okt 04, 2020 3:43 pm

Geggjað.
Skjámynd
Andrjes
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 17
Skráði sig: Fös Des 20, 2019 11:37 pm

Sun Okt 04, 2020 5:33 pm

Flottar myndir og litirnir frábærir
Skjámynd
Ragnhildur
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 84
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:32 pm
Hafðu samband:

Sun Okt 04, 2020 10:46 pm

Allt mjög flottar myndir og birtan æði 🙂
Skjámynd
Arngrímur
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 106
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 5:24 pm

Sun Okt 04, 2020 11:18 pm

Æðislegar myndir hjá þér.
Hallfríður
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 41
Skráði sig: Mið Des 18, 2019 9:38 am

Sun Okt 11, 2020 5:44 pm

Vaáá... hvílíkar myndir hjá þér! Kærar þakkir fyrir flugtúrinn með þér.
Skjámynd
Daðey
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 98
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Mið Okt 14, 2020 8:30 pm

Vá!

Ég er samt svolítið forvitin að vita hvernig fer svona myndataka fram? Þá er ég að spá í flugvél á ferð og glugga fyrir myndefninu og allskonar svoleiðis vandræði...
Hallfríður
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 41
Skráði sig: Mið Des 18, 2019 9:38 am

Fös Okt 23, 2020 10:28 am

Sammála fyrri ummælum - GEGGJAÐAR MYNDIR!
Skjámynd
Þorkell
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 69
Skráði sig: Fös Nóv 29, 2019 7:53 am
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Fös Okt 23, 2020 5:46 pm

Daðey skrifaði:
Mið Okt 14, 2020 8:30 pm
Vá!

Ég er samt svolítið forvitin að vita hvernig fer svona myndataka fram? Þá er ég að spá í flugvél á ferð og glugga fyrir myndefninu og allskonar svoleiðis vandræði...
Mér finnst mjög líklegt að Arnar hafi tekið myndirnar út um opinn glugga.
Þorkell Sigvaldason
Instagram - Flickr
Svara