(Þema) Gamlar fókusferðir

Landslagsmyndir af öllum stærðum og gerðum.
Svara
Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 154
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Sun Sep 13, 2020 11:57 pm

Gaman væri að sjá myndir úr fókusferðum á síðustu árum/tugum :-)

Þessi er tekin í ferð sem var farin 6.11.2010
IMG_5894.jpg
Skjámynd
Daðey
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 98
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Mán Sep 14, 2020 10:35 am

Mjög falleg! :) Hvar er þetta tekið?

Og sniðugur þráður - fær mann til að þyrsta í ferð :)
Skjámynd
Arngrímur
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 106
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 5:24 pm

Mán Sep 14, 2020 9:12 pm

Goð hugmynd hjá þér, falleg mynd
Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 154
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Mán Sep 14, 2020 9:28 pm

Daðey skrifaði:
Mán Sep 14, 2020 10:35 am
Mjög falleg! :) Hvar er þetta tekið?

Og sniðugur þráður - fær mann til að þyrsta í ferð :)
Sæl. Það er rölt annað kvöld og vonandi ferð fljótlega.

Mynd tekin í einhverstaðará milli hvalfjarðar og borgarfjarðar. Man ekki nákvæmlega. 2010 :-)
Skjámynd
Arngrímur
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 106
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 5:24 pm

Mán Okt 26, 2020 10:31 pm

Fókusmessa í Húsafelli 2019. Bráðskemmtileg tveggja nátta ferð þar sem gist var í gamla bænum í Húsafelli.
fokus haust 2020-95.jpg
fokus haust 2020-94.jpg
Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 154
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Mán Des 14, 2020 7:32 pm

2.7.2010 Nætueferð í Veiðivötn
IMG_9536.jpg
Svara