Vikuáskorun 14.-20. apríl: Hliðstæðir litir

Vikulegar áskoranir í umsjón Elínu, Daðey & Ingibjargar
Svara
Skjámynd
Daðey
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 142
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Fim Apr 14, 2022 9:50 pm

Í stað þess að velja hið augljósa, gult fyrir páska, ætla ég að víkka efnið aðeins og leyfa ykkur að spreyta ykkur á að vinna með hliðstæða liti (analogus colors).

Hér er smá umfjöllun um litafræðina:


Hér er svo ágætis orðalisti á íslensku - auk ýmissa tengla sem áhugasamir geta kynnt sér:
https://www1.mms.is/myndmennt/?p=6365

Hér er svo frábær síða til að finna liti sem passa :)
https://www.canva.com/colors/color-wheel/


Nú er bara að velja sér lit og hefjast handa!

Gleðilega páskahátíð :)
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 231
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Lau Apr 16, 2022 11:16 am

Appelsínugult, gult og grænt
51345092948_a57466c031_c.jpg
51345092948_a57466c031_c.jpg (208.46 KiB) Skoðað 241 sinnum
Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 209
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Mán Apr 18, 2022 1:00 pm

Gos liðina tíma
IMG_9264.jpg
Svara