Vikuáskorun 7. - 13. apríl

Vikulegar áskoranir í umsjón Elínu, Daðey & Ingibjargar
Svara
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 234
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Fim Apr 07, 2022 2:39 pm

8H5A3884-1-2.jpg
Höldum áfram með "fidusana" og prófum "in camera multiple exposure" (þýði hver sem þýða kann).
Er búin að leika mér dálítið að þessu og stundum er útkoman býsna góð eða a.m.k. áhugaverð.
Hér fylgja leiðbeiningar fyrir þá sem vilja prófa. Stillingar fara að sjálfsögðu eftir gerð vélar.
Í Canon R5 og 5D4 er hægt að gera þetta í RAW og manual - en nauðsynlegt að slökkva á "Dual Pixel".https://unfilteredphotography.com/doubl ... otography/

https://digital-photography-school.com/ ... es-camera/

https://www.canon-europe.com/pro/storie ... n%2Dcamera.

https://www.nikonusa.com/en/learn-and-e ... iques.html
Svara