Vikuáskorun 24.-30. mars: Ryk

Vikulegar áskoranir í umsjón Elínu, Daðey & Ingibjargar
Svara
Skjámynd
Daðey
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 146
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Fim Mar 24, 2022 9:06 pm

Hvað er annað hægt þegar sólin hækkar á lofti og snjóa tekur að leysa en að verða var við allt þetta ryk út um allt. Er ekki bara málið að gera gott úr því og setja listrænu gleraugun á nefið.

Það þarf ekki endilega að opinbera leti heimilismeðlima við að þurrka af, nóg er af rykinu í kringum okkur. Nú svo má líka bara búa það til...

Hér er skemmtileg aðferð sem mig hefur lengi langað að prufa og aldrei að vita nema maður láti verða af því einn daginn.


Og smá lesning sem fylgir með þessu videoi
https://www.picturecorrect.com/tips/fla ... with-dust/

Góða skemmtun!
Svara