Vikan 23. - 31.12.: Jólamatur í svarthvítu

Vikulegar áskoranir í umsjón Elínu, Daðey & Ingibjargar
Svara
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 234
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Fim Des 23, 2021 4:23 pm

Einhvern veginn verður ekki hjá því komist að jólin eiga mikinn hluta athygli manna þessa dagana. Það sama á við um það sem flestir tengja við jólin, nefnilega matinn.
Áskorun vikunar er að taka/birta svart hvítar myndir af jólamat í víðum skilningi þe matnum sjálfum og öllu sem honum tengist.

Myndin hér að neðan er macro af portobellosveppi. Portobellosveppir eru uppistaðan í jólasósunni á mínu heimili, án þeirra engin jól.

Með ósk um gleðilega hátíð og farsælt komandi ár.

A00A4528-Edit-1-2.jpg
Skjámynd
Ottó
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 213
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Fim Des 23, 2021 5:03 pm

Elin Laxdal skrifaði:
Fim Des 23, 2021 4:23 pm
Einhvern veginn verður ekki hjá því komist að jólin eiga mikinn hluta athygli manna þessa dagana. Það sama á við um það sem flestir tengja við jólin, nefnilega matinn.
Áskorun vikunar er að taka/birta svart hvítar myndir af jólamat í víðum skilningi þe matnum sjálfum og öllu sem honum tengist.

Myndin hér að neðan er macro af portobellosveppi. Portobellosveppir eru uppistaðan í jólasósunni á mínu heimili, án þeirra engin jól.

Með ósk um gleðilega hátíð og farsælt komandi ár.


A00A4528-Edit-1-2.jpg
Geggjuð mynd.
Skjámynd
Andrjes
Póstar: 35
Skráði sig: Fös Des 20, 2019 11:37 pm

Þri Des 28, 2021 4:23 pm

Úps!
FFA-11.jpg
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 234
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Mið Des 29, 2021 9:26 pm

Kyrralíf
_00A6292-Edit-Edit-1-3.jpg
Skjámynd
Anna_Soffia
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 115
Skráði sig: Mið Jan 01, 2020 4:13 pm

Lau Jan 01, 2022 10:55 pm

Myndin er síðan í haust, en hann var góður í jólasósunni
IMG_9639-3.jpg
Svara