Vikuáskorun 16.-22. des 2021-Jólaljósaskreytingar utanhúss

Vikulegar áskoranir í umsjón Elínu, Daðey & Ingibjargar
Svara
Ingibjörg
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 37
Skráði sig: Fim Jan 02, 2020 12:48 am

Fim Des 16, 2021 6:08 pm

Vikuáskorunin er jólaljósaskreytingar utanhúss. Jólin eru ljósahátíð og mjög gaman að sjá hvað
hugmyndaflugið getur verið fallegt. Þetta er svo stuttur tími og gaman að fanga það sem fyrir
augu ber. Ég set inn nokkrar tillögur en sem fyrr látið hugmyndaflugið ráða för.
Þetta er svo stuttur tími.

https://www.hafnarfjordur.is/stjornsysl ... firdi-2020
https://is.hirecars.at/outdoor-christma ... ecorations
Svara