Vikuáskorun 15. - 22. apríl

Vikulegar áskoranir í umsjón Elínu, Daðey & Ingibjargar
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 104
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Mið Apr 21, 2021 10:31 pm

Flott vertorama Ottó - glóandi hrauntaumarnir skapa skemmtilegar línur.
tryggvimar
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 54
Skráði sig: Þri Jan 28, 2020 10:19 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Fim Apr 22, 2021 12:14 am

Vá hvað eru margar flottar myndir komnar inn á þennan þráð. Takk kærlega fyrir leiðbeiningarnar, Arngrímur. Ég þarf pottþétt að gera meira af þessu.

Þetta er mín fyrsta tilraun við panorama í háa herrans tíð, tekið í gærkvöldi við gosið. 8 myndir, handheld, 70-200:
0W0A0853-Pano.jpg
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 104
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Fim Apr 22, 2021 1:45 pm

Þessi er flott Tryggvi.
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 104
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Fim Apr 22, 2021 1:48 pm

Þessi er frá þriðjudagskvöldinu - veðrið var dásamlegt, allt krökkt af flugvélum og þyrlum, fáir drónar og ekki mikið af fótgangandi fólki.[

attachment=0]_00A9385-Pano-Edit-1.jpg[/attachment]
_00A9385-Pano-Edit-1.jpg
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 104
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Fös Apr 23, 2021 10:39 pm

Þorkell skrifaði:
Fim Apr 15, 2021 11:22 pm
Falla vertorama myndir (myndir sem eru saumaðar saman lóðrétt frekar en lárétt) undir þessa vikuáskorun?
Fyrirgefðu Þorkell - yfirsást spurningin þín þar til nú. Mjög gjarnan þó svo að það hafi ekki verið nefnt í áskoruninni.
Guðjón póstaði einni mjög góðri.
Nú er vikan liðin - ættum kannski að hafa vertorama sem sér áskorun seinna.
Svara