Vikuáskorun 10.- 17. des

Vikulegar áskoranir í umsjón Elínu, Daðey & Ingibjargar
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 104
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Fim Des 10, 2020 4:08 pm

Kæru félagar

Þá ríðum við á vaðið með fyrstu viku-áskorunina.

Efnið er: Aðventa

Fyrir þá sem langar að kynna sér tengd efni:

https://www.picmonkey.com/blog/christma ... hotography
https://photzy.com/how-to-photograph-christmas-lights/

Minnum á frábært leiðbeiningamyndband Tryggva Más fyrir þá sem eru ekki öruggir á því
hvernig á að setja myndir inn á spjallið
https://www.fokusfelag.is/leidbeiningar ... wkK1vr4UoQ
Sara Ella
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 61
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 10:15 pm

Fim Des 10, 2020 5:27 pm

Þetta verður skemmtilegt, setjum við myndirnar hér inn?
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 104
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Fim Des 10, 2020 9:46 pm

Já einmitt- setja myndirnar hér inn. Sakar ekki að láta texta fylgja með.
Skjámynd
Geir
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 53
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 8:18 pm

Fös Des 11, 2020 12:25 am

Hér er hjarta Hafnarfjarðar við inngang í Hellisgerði.

MyndHjarta Hafnarfjarðar by Geir Gunnlaugsson, on Flickr
Skjámynd
Geir
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 53
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 8:18 pm

Fös Des 11, 2020 12:31 am

Jólaskreyting við Suðurgötuna í Hafnarfirði.

MyndJólatré við Suðurgötu í Hafnarfirði by Geir Gunnlaugsson, on Flickr
Skjámynd
Geir
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 53
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 8:18 pm

Fös Des 11, 2020 12:43 am

Flott hús á Austurgötunnií Hafnarfirði.

MyndJól á Hverfisgötunni by Geir Gunnlaugsson, on Flickr
BaldurE
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 17
Skráði sig: Mið Des 18, 2019 7:42 am
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:

Fös Des 11, 2020 4:33 pm

Jólagarðurinn á Dragavegi.
Sony a6000 12387.jpg
Sara Ella
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 61
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 10:15 pm

Lau Des 12, 2020 3:49 pm

Ömmu stelpurnar aðstoðuðu við baksturinn
20201212-_DSF9880.jpg
20201212-_DSF9880.jpg (252.41 KiB) Skoðað 551 sinnum
Sara Ella
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 61
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 10:15 pm

Lau Des 12, 2020 4:29 pm

Jólakortaskrif undirbúin, nokkur kort eru enþá send landshorna á milli. Mikið sem ég sakna þess hvursu margir eru hættir að senda í bréfapósti
20201212-_DSF9890.jpg
20201212-_DSF9890.jpg (430.98 KiB) Skoðað 551 sinnum
Skjámynd
kiddi
Kerfisstjóri
Kerfisstjóri
Póstar: 229
Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Lau Des 12, 2020 10:18 pm

Ég er vanalega minnst virkur í ljósmyndun í lok árs því þá er svo mikið að gera hjá mér í vinnu og fjölskyldustússi, svo ég hef ekkert verið að taka myndir af ráði en mig langar að taka þátt í þessari áskorun og því ætla ég að birta mynd af einum viðburði sem við fjölskyldan reynum að missa ekki af. Jólalest Coca-Cola keyrir upp götuna við hliðina á húsinu okkar, og okkur finnst ekkert leiðinlegt að stökkva út og fylgjast með þó þetta gangi hratt yfir.
113A3944.jpg
Svara