Ný leið til þess að selja ljósmyndir

Allt á milli himins og jarðar
Svara
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 234
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Mið Nóv 10, 2021 8:01 am

Flestir hafa rekist á hugtakið blockchain eða bitakeðja - ekki auðskiljanlegt í fyrstu en þó hægt að ná hugmyndinni ef maður gefur sér smá tíma í að spá í það.
Nýlega var byrjað að bjóða upp digital listaverk á grundvelli blockchain og nú er einnig farið að versla með ljósmyndir á svipaðan hátt.
Hér er grein sem sem gefur ágæta lýsingu á ferlinu og góð ráð fyrir þá sem hafa áhuga á að nota það.

https://www.digitalcameraworld.com/feat ... hs-as-nfts
Gunnar_Freyr
Póstar: 155
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm

Mið Nóv 10, 2021 10:25 pm

ég þekki til nokkurra sem eru að gera það gott í þessu en mér skilst að til að ná árangri þurfir þú að bjóða upp seríur. Þetta sé orðið svo mett strax að til að fá einhverja alvöru peninga út úr þessu, nóg fyrir vinnuframlaginu allavega, þurfir þú að bjóða upp á heildstæð verk. Þetta er sniðugt.
Svara